Hljóðkerfisleiga

Hljóðkerfisleiga

Dúndur leigir út hljóðkerfi, það fer allt eftir stærð verkefnissins hverju sinni hversu öblug tæki við notum, við keyrum þau til ykkar, setjum upp, tökum þau niður og skilum þeim á sinn stað aftur, allt innifalið í leigunni.
Ef kalla þarf til sértakan tæknimann greiðist það sér.

Tilefnin geta verið margvísleg td.

Árshátíðir
Afmæli
Dansleikir
Bjórkvöld
Brúðkaup
Danssýningar
Endurfundi (Reunion)
Hljómsveitir
Jólaböll
Karaokekvöld
Móttökur ýmiskonar
Marathon
Opnanir hjá bankastofunum
Óvissuferðir
Ráðstefnur
Tískusýningar
Tónlistauppákomur í verslunum
Trúbadora
Útisamkomur
Vörukynningar
Ættarmót
Ofl.ofl.

Hljóðkerfi

Við höfum leigt út hljóðkerfi fyrir útihátíðir í Húsafelli, Þjórsárdal, Laugarvatni og fleiri stöðum , einnig í Íþróttahús t.d Fylkishöllina, Valshöllina, Fífuna í Kópavogi, Haukahúsið Hafnarfirði og fleyri staði sem of langt yrði upp að telja.

þarftu aukabúnað? , höfum einnig ýmiskonar tengibúnað fyrir tónlistarmenn, skemmtikrafta ofl, ofl.

Hljóðkerfin okkar:

Þetta eru alvöru hljóðkerfi.
Vinsamlega látið ekki glepjast, en gerið samanburð á þeim hljóðkerfum og tækjum sem í boði eru hjá keppinautunum.
Hljóðið í hljóðkerfunum frá okkur týnist aldrei eða kafnar, við komum einfaldlega bara með öflugri tæki ef staðurinn er erfiður í keyrslu.

Þetta eru tækin okkar (ekki tæmandi listi)

JBL Hljóðkerfi 1:

VRX kerfið okkar eru 4 Stk. Toppar JBL Pro VRX932LAP 1750 Watts Peak, 875 Watts Continuous
Maximum Peak Output 136 dB SPL at 1m
Diskótekið DúndurDiskótekið DúndurDiskótekið DúndurDiskótekið Dúndur

2 Stk. JBL SRX728S Dual 18IN Subwoofer 1600WRMS
Diskótekið DúndurDiskótekið Dúndur

Specifications:
Frequency Range (-10 dB): 27 Hz – 220 Hz
Frequency Response (±3 dB): 33 Hz – 220 Hz
Input Connection Modes: Switchable, +1/-1 or +2/-2
Internally selectable, Parallel or Discrete
Recommended Crossover Frequencies: 80 Hz, 24 dB / octave HPF
80 Hz, 24 dB / octave LPF
Power Rating
(Continuous1 / Program / Peak): Parallel: 1600 W / 3200 W / 6400 W

Maximum SPL2: 136 dB SPL peak

Power Amplifer fyrir 2 Stk. JBL SRX728S Dual 18IN Subwoofer.
Diskótekið Dúndur

Crown I-Tech HD Serie

Crown XTi 6002 Power Amplifier Specifications:
2Ω Stereo (per ch.) : 3000W
4Ω Stereo (per ch.) : 2100W
8Ω Stereo (per ch.) : 1200W
8Ω Bridge-Mono : 4200W
4Ω Bridge-Mono : 6000W
Crown XTi 6002 Power Amplifier

VRX hljóðkerfið með hentar vel fyrir stærri atburði svo sem Íþróttahús, útisamkomur og annarsstaðar þar sem krafist er mikils hljóðstyrks.
VRX kerfið er uppsett með tveimur bassaboxum JBL SRX728S

JBL Hljóðkerfi 2:

JBL Eon G2 Powered Speaker 400 Watts 4 stk
Diskótekið Dúndur
Mjög öflugir með tveimur Mackie SWA 1801 – 800 Watts bössum

JBL Eon G2 eru einnig mjög góðir sem monitorar fyrir hljómsveitir Karaokekeppnir ofl.ofl.
Monitorar fyrir lítil karaoke Party.
Diskótekið Dúndur
JBL.Eon 10 2stk

Mackie kerfi 1:

Toppar + Bassar 4200 W
Diskótekið DúndurDiskótekið Dúndur
Mackie SA. 1232. 1300 RMS Wött 3-Way System 2 stk.

Hentar vel fyrir 400 til 500m.

Mackie kerfi 2:

2 Stk. Mackie SRM 450W v2 toppar.
Diskótekið DúndurDiskótekið DúndurDiskótekið Dúndur

Kerfið er 2500W með tveimur Mackie SWA 1801 – 800 Watts bössum.

Mackie SRM 450W v2 eru einnig mjög góðir sem monitorar fyrir hljómsveitir Karaokekeppnir osf.

Mixerarnir okkar:

Diskótekið Dúndur
Midas Venice 160. Pro16 rása með ótal tengimöguleikum (Porschinn í mixerum) Endalausir tengimöguleikar .
Diskótekið Dúndur
Mackie hljómsveitarmixer Pro. CFX 12 Channel Live Sound Mixer w/Effects & Equalizer.

Diskótekið Dúndur
Behringer Eurorack UB 1622FX –Pro.
Diskótekið Dúndur
Yamaha 166cx USB
Hægt er að hljóðrita af þessum mixer beint inn á tölvu. (Sértakur hugbúnaður.)

Höfum einnig minni mixera til leigu fyrir td. fyrir trúbadora og minni atburði.
Þá leigjum við að sjálfsögðu út hljóðnema, snúrur og annan búnað sem til þarf.