Diskótekið Dúndur!
Diskótekið Dúndur var formlega stofnað 1991. og hefur starfað óslitið síðan.
Dúndur Karaoke
Dúndur Karaoke var stofnað 1994 og er nú elsta starfandi ferðakarokíið á landinu með milli 16000 og 17000 karaoke lög.
Hljóðkerfisleiga
Við leigjum út hljóðkerfi fyrir hljómsveitir, trúbadora og hinar ýmsu uppákomur. Fyrir 50 til 600 manns
Sjá nánar upplýsingar undir hljóðkerfi
Diskóljós
Þau eru leigð út með diskóteki og karaoke og ýmsum öðrum viðburðum